top of page

tónlist og aldur

hvaða tónlistarsmekkur tilheyrir hvaða aldri mest?

Nýlegar rannsóknir leiða í ljós að víðtækar breytingar á tónlistasmekk eiga sér stað alla ævi einstaklinga. Vegna þess að við breytumst með aldri, tónlistasmekkurinn okkar breytist líka.

  • Aldur 0-9 ára.

Á þessum aldri er algengt að krakkar hlusta á​ "barnalög", börn hlusta mest á tónlist eða lög sem eru í barnaþáttum eða myndum.

  • Aldur 10-13

Þegar börn eru kominn á þennan aldur þá fara þau​ að uppgötva tónlist aðeins meira. Þau hlusta mest á popp lög eða vinsæl lög yfirhöfuð. En það eru samt sumir krakkar sem hlusta á rokk eða rapp tónlist, vegna þess að við erum öll mismunandi en popp er algengast.

  • Aldur 14-20

Þegar krakkar eru komin á þennan aldur, eru þau ekki krakkar lengur, heldur unglingar. ​Þau byrja að opna hugann sinn aðeins meira og tónlistasmekkurinn breytist gríðarlega. Unglingar fara að skapa meira af tónlistartegundum og finna þann tónlist sem þeim finnst mest gaman af að hlusta. Margir nútíma unglingar hlusta á rapp eða popp tónlist, en þetta eru einir tónlistategundir sem þau hlusta á. Margir þeirra sem hlusta ekki á popp eða rapp hlusta á rokk, blues, jazz, raggae, indie, R&B o.fl.

  • Aldur 20-40

Tónlistasmekkur á þessum aldri er mjög mismunandi hjá flestum ​einstaklingum. Sumir hlusta á popp og rapp tónlist, aðrir hlusta á klassíkt tónlist. Það fer eiginlega eftir persónuleika einstaklings, ef þessi manneskja er frekar róleg og þeim finnst ekki gaman að fara út á föstudagskvöldum, þeim finnst frekar skemmtilegra að lesa góða bók eða horfa á þætti, þá er líklegast að hún hlustar á rólegt tónlist, ekki eindilega klassískt en líklega ekki hátt partý tónlist. Ef manneskjan elskar að hafa gaman, fara á partý og eru frekar mannblendin þá finnst þeim líklegast gaman að hlusta á popp, rapp, house og önnur partý tónlist. Þau sem eru um þrítug hlusta á svolítið rólegri tónlist svo sem jazz eða blues, en eins og alltaf það fer eftir einstakling havð þeim finnst gaman að hlusta á.

  • Aldur 40+

Fólk á þessum aldri hlusta oftast á jazz, klassísk tónlist, country, óperu, blues, baroque o.fl. 

bottom of page